
Red Bull / Steindal Heildverslun
Steindal er framsækin heildsala sem býður upp á hágæðavörur og framúrskarandi þjónustu á íslenskum markaði. Nokkur af vörumerkjum fyrirtækisins eru m.a. TÖST, EL Taco Truck, Fentimans.
Þann 1.júlí mun Steindal hefja sölu og markaðssetningu Red Bull á Íslandi.

Sölufulltrúi Stórmarkaðir
Við leitum eftir söludrifnum og jákvæðum einstaklingi til að ganga til liðs við öflugt söluteymi okkar. Hjá okkur vinnur samheldinn hópur sem gerir sitt allra besta til að veita framúrskarandi þjónustu og söluráðgjöf til allra okkar viðskiptavina.
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í sölu og eftirfylgni sem eru bæði krefjandi og skemmtileg.
Það er skilyrði að viðkomandi hafi reynslu af sölumennsku. Það er kostur að hafa reynslu í sölu til matvöruverslana.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Heimsóknir til viðskiptavina
- Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
- Brennandi áhugi fyrir sölu og góðri þjónustu
- Eftirfylgni söluherferða
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi
- Hreint sakavottorð
- Brennandi áhugi fyrir sölu og góðri þjónustu
- Reynsla af sölu og þjónustustarfi skilyrði
- Framúrskarandi íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Sími til afnota
- Bíll til afnota
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiJákvæðniSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf

Viðskiptastjóri í innflutningi
Samskip

Starfsmaður í verslun, Akranes
Lindex

Verslunarstjóri í Spöng
Ísbúð Huppu

Þjónustufulltrúi í Skaftafelli - sumarstarf
Icelandia

Sölufulltrúi í verslun Parka Dalvegi
Parki

Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi
Dýrheimar sf.

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Starfsmaður í verslun Akureyri
Dressmann á Íslandi

Sölufulltrúi Red Bull til veitingahúsa
Red Bull / Steindal Heildverslun

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás