Red Bull / Steindal Heildverslun
Red Bull / Steindal Heildverslun
Red Bull / Steindal Heildverslun

Sölufulltrúi Stórmarkaðir

Við leitum eftir söludrifnum og jákvæðum einstaklingi til að ganga til liðs við öflugt söluteymi okkar. Hjá okkur vinnur samheldinn hópur sem gerir sitt allra besta til að veita framúrskarandi þjónustu og söluráðgjöf til allra okkar viðskiptavina.

Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í sölu og eftirfylgni sem eru bæði krefjandi og skemmtileg.

Það er skilyrði að viðkomandi hafi reynslu af sölumennsku. Það er kostur að hafa reynslu í sölu til matvöruverslana.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og þjónusta við viðskiptavini
  • Heimsóknir til viðskiptavina
  • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
  • Brennandi áhugi fyrir sölu og góðri þjónustu
  • Eftirfylgni söluherferða
  • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ökuréttindi
  • Hreint sakavottorð
  • Brennandi áhugi fyrir sölu og góðri þjónustu
  • Reynsla af sölu og þjónustustarfi skilyrði
  • Framúrskarandi íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Sími til afnota
  • Bíll til afnota
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar