
Dressmann á Íslandi
Starfsmaður í verslun
Sölumaður óskast í hlutastarf Dressmann á Akureyri.
Auka starf/Helgar, Vinnutími er:
- Föstudaga frá 16:00-18:00
- Laugardaga frá 10:00-17:00 eða 13:00-17:00
- Sunnudaga frá 12:00-17:00
- Með möguleika á aukavöktum á virkum dögum
Fjölbreytt og skemmtilegt starf sem snýst um sölumennsku og þjónustu við viðskiptavini, ásamt öllu því sem við kemur að halda búðinni í góðu standi. Vinna með flottum hóp af fólki sem vinna öll af sama markmiði.
HJá Dressmann leggjum við upp með skemmtilega launuðum sölubónus svo áheyrslan á sölu er mikilvæg.
Umsækjendur þurfa að vera a.m.k. 18 ára.
Starfsmaður þarf að vera:
- Stundvís.
- Jákvæður.
- Kurteis.
- Snyrtilegur og vel til hafður.
- Framúrskarandi þjónustulund.
- Góð og sjálfstæð vinnubrögð.
- Metnaður til að skila góðu starfi.
- Hreint sakavottorð
- Íslenskukunnátta er skilyrði.
- Icelandic language is required.
Fríðindi í starfi
Sölu bónus
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Glerártorg Akureyri
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarfsfólk - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Sölumaður - Sales professional
Iceland Review ehf.

Sölufulltrúi
IKEA

Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi
Dýrheimar sf.

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Vöru- og viðskiptastjóri
Kjaran ehf.

Úthringiver
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen

Sérfræðingur í sölu á þjónustu HD, einkum dælu- og vélbúnaði
HD