Airport Associates
Airport Associates
Airport Associates

Sérfræðingur í fræðslumálum

Airport Associates leitar að sérfræðing í fræðslumálum til að styðja við farþega- og farangursþjónustu. Við leitum að áhugasömum einstaklingi með sterka skipulagshæfileika, reynslu í þjálfun og ástríðu fyrir þróun starfsmanna.

·

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróa og innleiða þjálfunaraðferðir. 
  • Skipuleggja og hafa eftirlit með fræðslu og þjáflun. 
  • Uppfæra þjálfunarefni og aðferðir.
  • Hafa umsjón með aðgangi að DCS kerfinu og innskráningum starfsmanna.
  • Skýra frá framförum í þjálfun og upplifun starfsmanna.
  • Vera í takt við nýjustu tækni og strauma
Menntunar- og hæfniskröfur
  •          Reynsla af flugvallarekstri er nauðsynleg.
  •      Tölvukunnátta og tæknileg reynsla er æskileg. 
  •      Viðeigandi framhaldsmenntun eða sambærileg reynsla er æskileg.
  •      Framúrskarandi samskipta og skipulagshæfileikar.
Auglýsing birt2. október 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Fálkavöllur 7, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar