GoNorth
GoNorth er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í skipulagningu ferða um Ísland, Grænland og Færeyjar fyrir erlenda ferðamenn. Hjá fyrirtækinu, sem staðsett er í Hafnarfirði og með vinnustöð á Akureyri, starfa um 25 manns. GoNorth er fjölskylduvænn vinnustaður sem býður upp á sveigjanlegan vinnutíma.
Sala og bókanir - Ferðaþjónusta
Bókanavinnsla og samskipti við erlendar ferðaskrifstofur.
Skipulagning bílaleigupakka, tilboðsgerð og söluráðgjöf.
Gerð ferðagagna í sérhæfðum gagnagrunni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við erlendar ferðaskrifstofur, söluráðgjöf og tilboðsgerð.
- Samskipti við innlenda birgja, bókanir og tímasetningar ferða.
- Gerð ferðagagna í sérhæfðum gagnagrunni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenska í ræðu og riti.
- Góð enska töluð og skrifuð.
- Önnur erlend tungumál eru alltaf kostur.
- Nákvæmni í vinnubrögðum og kostnaðarvitund.
- Rík þjónustulund.
- Færni í Excel.
- Jákvæðni, sjálfstæð vinnubrögð, en líka að vinna vel í hóp.
- Góð þekking á Íslandi.
- Reynsla og/eða menntun í ferðaþjónustu mikill kostur.
Starfsstöð
GoNorth er með starfsstöð í Hafnarfirði og á Akureyri. Starfið getur verið á hvorum staðnum sem er.
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
EnskaMjög góð
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 74, 220 Hafnarfjörður
Geislagata 14, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMicrosoft ExcelSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Starf í fjárreiðudeild
Samskip
Verkefnastjóri í opinberum innkaupum
Vegagerðin
Accountant & Office Assistant (Part-time)
WiseFish ehf.
Starf á Fjármálasviði
Cargow Thorship
Birgðarstjóri á rekstrardeild
Vegagerðin
Afgreiðslufulltrúi / Front Desk Agent
Lava Car Rental
Þjónusta og tollskrárgerð
Cargow Thorship
Verkefnastjóri nemendaskrár
Háskólinn á Bifröst
Lögmaður með málflutningsréttindi
BPO innheimta
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Flight Deck Coordinator
Air Atlanta Icelandic
Bakvinnsla á viðgerðarlager
ELKO