Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Birgðarstjóri á rekstrardeild
Vegagerðin óskar eftir að ráða öflugan aðila í starf birgðastjóra á rekstrardeild. Leitað er að aðila sem hefur ríka reynslu af lagerstörfum og góða tölvukunnáttu. Á rekstrardeild starfa um 16 manns og tilheyrir fjármálasviði. Vegagerðin er með 19 lagera staðsetta víðsvegar um landið. Lager Vegagerðarinnar geymir efni fyrir nýframkvæmdir og viðhald á vegunum ásamt rekstrarvörum og eru lagerarnir ýmist innandyra sem utan. Ef þú ert með auga fyrir tækifærum er þetta rétta starfið fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýring og yfirumsjón með starfsemi lagera.
- Tryggja að birgðahald sé rétt og í samræmi við þarfir starfseminnar í samvinnu við innkaup.
- Ber ábyrgð á skipulagi birgða og stýringu verkefna birgðateymis.
- Tiltekt og afgreiðsla pantana.
- Samskipti og þjónusta við starfsfólk Vegagerðarinnar.
- Annast samskipti við umsjónaraðila lagera á landvísu.
- Almenn lagerstörf og skráning í birgðabókhald.
- Að tryggja að flæði vara sé unnið eftir réttum verkferlum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi/lyftarapróf
- Meirapróf er æskilegt
- Þekking og reynsla af birgðastörfum
- Góð íslensku- og ensku kunnátta
- Góð tölvukunnátta¿og hæfni til að efla hana
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, stýra fólki og verkefnum
- Góð þjónustulund, skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Góð öryggisvitund
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starf í fjárreiðudeild
Samskip
Verkefnastjóri í opinberum innkaupum
Vegagerðin
Accountant & Office Assistant (Part-time)
WiseFish ehf.
Starf á Fjármálasviði
Cargow Thorship
Þjónusta og tollskrárgerð
Cargow Thorship
Verkefnastjóri nemendaskrár
Háskólinn á Bifröst
Lögmaður með málflutningsréttindi
BPO innheimta
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Flight Deck Coordinator
Air Atlanta Icelandic
Bakvinnsla á viðgerðarlager
ELKO
Sérfræðingur í þjálfunar- og skírteinamálum flugs
Samgöngustofa
Lögfræðingur
Útlendingastofnun