Háskólinn á Bifröst
Háskólinn á Bifröst
Háskólinn á Bifröst

Verkefnastjóri nemendaskrár

Háskólinn á Bifröst auglýsir skipulögðum og þjónustulunduðum einstakling í 100% stöðu verkefnastjóra nemendaskrár. Um er að ræða starf fjölbreytt og krefjandi starf í skemmtilegu og lifandi umhverfi Háskólans á Bifröst. Háskólinn á Bifröst hefur starfsstöðvar bæði í Reykjavík og á Hvanneyri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umsýsla á skráningu nemenda í nám við lagadeild Háskólans á Bifröst.
  • Eftirfylgni með nemendum á milli anna.
  • Yfirsýn og umsjón með námsferlum nemenda
  • Skipulagning og utanumhald á misserisverkefnum.
  • Utanumhald og umsýsla vegna lokaritgerða nemenda.
  • Umsjón með útskriftum.
  • Regluleg upplýsingagjöf á ýmsum tölulegum upplýsingum til deildarforseta, kennslustjóra og kennara í samstarfi við upplýsingatæknisvið.
  • Viðvera og aðstoð á staðlotum, eftir þörfum.
  • Aðstoð við önnur tilfallandi verkefni inni á kennslusviði.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi er æskilegt.
  • Reynsla úr háskólaumhverfinu er kostur.
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Skipulagsfærni og frumkvæði í starfi.
  • Mjög góð tölvukunnátta.
  • Færni bæði til að vinna í teymi sem og sjálfstætt.
  • Mjög góð íslensku og ensku kunnátta, í ræðu og riti.
Auglýsing birt3. október 2024
Umsóknarfrestur17. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Borgartún 18, 105 Reykjavík
Hvanneyri, 311 Hvanneyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar