Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Teymisstjóri í heimahjúkrun
Hefur þú áhuga á fjölbreyttu, sveigjanlegu starfi og tilheyra öflugum starfsmannahóp? Norðurmiðstöð auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi í stöðu teymisstjóra við samþætta þjónustu heimahjúkrunar og heimastuðings á Sléttuvegi.
Á Sléttuvegi starfar þéttur og samheldinn hópur hjúkrunarfæðinga og sjúkraliða við samþætta þjónustu heimahjúkrunar og heimastuðnings. Jákvæðni og liðsheild einkennir vinnustaðinn. Hér er lögð rík áhersla á teymisvinnu, samráð og styðjandi starfsumhverfi. Sífellt er verið að vinna að umbótum og er starfið einstakt tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga sem vilja fjölbreytni og áskorun í starfi.
Um er að ræða dagvinnu og getur starfshlutfall verið 80-100%.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hanna María Karlsdóttir forstöðumaður hanna.maria.karlsdottir@reykjavik.is, s: 664-7864
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Starfað er eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
-
Teymisstjóri hefur yfirumsjón með starfsemi teymis og þeirri hjúkrunarþjónustu sem teymið veitir
-
Fagleg ábyrgð á veittri þjónustu teymisins
-
Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana
-
Vitjar skjólstæðinga og sinnir sérhæfðri hjúkrun
-
Er hluti af stjórnendateymi starfsstaðar
-
Tengiliður í þverfaglegu samstarfi
-
Samskipti við heilbrigðisstofnanir
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Íslenskt hjúkrunarleyfi
-
Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi er kostur
-
Reynsla af stjórnun og teymisvinnu kostur
-
Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
-
Góð samskipta- og skipulagshæfni
-
Faglegur metnaður og frumkvæði
-
Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
Frítt í sund
Menningarkort
Samgöngusamningur fyrir þá sem ferðast til og frá vinnu með almenningssamgöngum, hjólandi eða gangandi
Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt17. desember 2024
Umsóknarfrestur2. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Sléttuvegur 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HjúkrunarfræðingurOpinber stjórnsýslaTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)
Félags- eða fjölskylduráðgjafi í deild Barna og fjölskyldna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi í deild virkni og ráðgjafar á Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt starf á Íbúðakjarna í Breiðholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi óskast í miðbæinn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í SELMU-teymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild skurðlækninga Fossvogi
Landspítali
Customer Experience Manager
Medis
Iðjuþjálfi - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunardeildarstjóri - Skjól
Skjól hjúkrunarheimili
Aðstoðardeildarstjóri í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Stjórnandi þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar
Fjarðabyggð
Sálfræðingur barna og unglinga - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunardeildarstjóri bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri kvenlækningadeildar
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri barna- og unglingageðdeildar
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á hjúkrunarheimilið Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands