Skjól hjúkrunarheimili
Skjól hjúkrunarheimili
Skjól hjúkrunarheimili

Hjúkrunardeildarstjóri - Skjól

Laus er sérstaklega spennandi staða hjúkrunardeildarstjóra á hjúkrunarheimilinu Skjóli.

Deildarstjóri er leiðandi í allri starfssemi á tveimur deildum, hefur frumkvæði, getur unnið sjálfstætt en um leið mikilvægur hluti af teymisvinnu. Hann skipuleggur og stjórnar daglegri starfsemi og tekur þátt í þverfaglegu samstarfi og spennandi framþróun. Hann er lykilaðili í faglegu og metnaðarfullu starfi þar sem virðing, vellíðan og virkni eru leiðarljós í leik og starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg, rekstrarlega og starfsmannaábyrgð í samræmi við stefnu og markmið heimilisins.
  • Ábyrgðarskylda gagnvart heimilinu, skjólstæðingum, aðstandendum og samstarfsfólki.
  • Skipulag og þróun á starfsemi í samræmi við þarfir þjónustuþega - í samstarfi við aðrar starfsstöðvar.
  • Eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar.
  • Ráðgjöf og fræðsla til íbúa og aðstandenda.
  • Teymisvinna innan heimilis.
  • Seta í hjúkrunarráði sem ábyrgðaraðili.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.Sc. próf í hjúkrunarfræði og leyfisbréf frá Embætti landlæknis.
  • Góð íslenskukunnáttu er skilyrði.
  • Reynsla af stjórnun er kostur.
  • Viðbótarnám sem nýtist í starfi er kostur.
  • Reynsla af RAI-mælitækinu er kostur.
  • Sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og framúrskarandi samskiptafærni.
  • Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi.
Auglýsing birt17. desember 2024
Umsóknarfrestur5. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar