Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna

Búsetukjarninn að Sólheimum 21b leitar af starfsmanni til að veita stuðning við fatlað fólk. Í starfinu felst að efla færni notenda til að lifa sjálfstæðu lífi innan og utan heimilis. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt og tekur þjónustan mið af því að mæta notendum út frá hugmyndafræði um sjálfstætt líf, þjónandi leiðsögn og valdeflingu. Um vaktavinnu er að ræða (morgun-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir aðra hverja helgi). Starfshlutfall 60-80%.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklingsmiðuð þjónusta
  • Líkamleg aðhlynning
  • Hvetja og styðja notendur til sjálfstæðs lífs með valdeflandi stuðningi og aðstoð
  • Stuðningur og hvatning við athafnir daglegs lífs
  • Vinna eftir hugmyndafræði, lögum og reglum í málefnum fatlaðs fólks
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og reynsla í vinnu með fötluðu fólki æskileg
  • Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Íslenskukunnátta B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
  • Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurb
Fríðindi í starfi
  • Bókasafnskort og frítt á söfn með menningarkortinu
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Frítt í sund með ÍTR kortinu
Auglýsing birt17. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar