Garri
Garri er öflugt þjónustufyrirtæki í innflutningi á gæða matvörum, umbúðum og hreinlætislausnum fyrir veitingarekstur, hótel, fyrirtæki og stofnanir.
Við höfum ástríðu fyrir okkar starfi og erum vakandi fyrir nýjungum á markaði, vöruframboði og tæknilausnum. Við leggjum áherslu á sjálfbærni, stöðugar umbætur, ábyrga stjórnarhætti og eflingu mannauðs, með gildi Garra að leiðarljósi. Hjá Garra starfa um 80 manns.
Sumarstörf 2025 í vöruhúsi Garra
Við viljum ráða duglega og áreiðanlega starfsmenn í sumarafleysingar. Aldurstakmark er 18 ár. Vinnutíminn er frá kl. 7 til 16 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga og frá kl. 8 til 16:15 fimmtudaga og föstudaga. Á tveggja eða þriggja vikna fresti eru kvöldvaktir í eina viku í stað dagvinnu. Kvöldvaktir eru frá sunnudögum til fimmtudaga.
Garri sérhæfir sig í innflutningi og sölu á gæðamatvöru, matvælaumbúðum og hreinlætislausnum fyrir veitingastaði, hótel, bakarí, mötuneyti, skóla og aðra opinbera aðila og fyrirtæki. Jafnframt sérhæfir Garri sig í heildarlausnum á rekstrar- og hreinlætisvörum fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir. Hjá Garra starfa um 100 starfsmenn með víðtæka hæfni og þekkingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt á vörum í pantanir
- Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
- Þrif og frágangur
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Mikil samskipta- og samstarfshæfni
- Stundvísi, nákvæmni og áreiðanleiki
- Áhugi og metnaður í starfi
- Snyrtimennska og góð umgengni
- Sveigjanleiki í starfi
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
- 18 ára og eldri
Auglýsing birt19. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Afgreiðsla/Móttaka - Þjónustufulltrúi
Rent-A-Party
Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Starfsmaður í Vöruhús - Sumarstarf/Hlutastarf
Raftækjalagerinn
Lager og afgreiðsla
Málningarvörur
Þjónusturáðgjafi í varahlutadeild
Bílaumboðið Askja
Lagerstjóri, Verslun með pottar & saunur
Heitirpottar.is
Starfsmaður í vöruhúsi
Garri
Blikksmiðurinn hf. leitar að lagermanni
Blikksmiðurinn hf
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Bílstjóri
Álfaborg ehf
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Lagerstjóri Lostætis - Veitingaþjónustu Alcoa Fjarðaáls
Lostæti