Málningarvörur
Málningarvörur
Málningarvörur

Lager og afgreiðsla

Við hjá Málningarvörum leitum að reglusömum og stundvísum starfskrafti sem má svo sannarlega hafa brennandi áhuga á bílum og viðhaldi bíla. Starfið felst í sölu í verslun okkar, lagerstörfum, útkeyrsu á vörum ásamt fleiru tilfallandi sem kemur upp í dagsins önn. Málningarvörur er fyrirmyndarfyrirtæki ár eftir ár og þekkt fyrir sölu og þjónustu með bílalökk og bón- og bílahreinisvörur. Fyrirtækið er eitt hið öflugasta á landinu í þjónustu við réttingar- og sprautuverkstæði. Skilyrði fyrir áhugasaman aðila sem vill blandast í lifandi og skemmtilegan hóp starfsmanna, er stundvísi, góð íslenska og áhugi á umhirðu bíla. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir og ferlisskrár til kristmann@malningarvorur.is eða í gegnum umsóknarvef hjá Alfreð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Lagerstörf
  • Afgreiðsla í búð
  • Taka saman pantanir
  • Taka á móti sendingum
  • Útkeyrsla á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Rík þjónustulund
  • Góð íslensku og enskukunnátta
  • Stundvísi
Fríðindi í starfi
  • Hádegismatur
Auglýsing birt22. janúar 2025
Umsóknarfrestur14. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar