Málningarvörur
Málningarvörur ehf er eitt þekktasta fyrirtæki landsins á sviði réttinga- og sprautuverkstæða. Fyrirtækið hefur verið umboðs- og þjónstuaðili Sikkens á Íslandi í hartnær 40 ár. Önnur öflug umboð á sviði fyrirtækisins eru Carsystem, Car-O-Liner réttingartækni og SIA slípivörur svo fá ein séu nefnd.
Málningarvörur bjóða einnig upp á eitt mesta úrval landsins af hvers kyns bóni- og bílahreinsivörum auk allra tækja og áhalda sem þú þarft á að halda við hreinsun og viðhald á yfirborði bílsins. En viðskiptavinir Málningarvara ganga líka að allri ráðgjöf vísri hjá starfsmönnum sem eru menntaðir í bílgreinum og með margra ára reynslu í faginu. Ertu til dæmis viss um hvaða bón hentar bílnum þínum?
Lager og afgreiðsla
Við hjá Málningarvörum leitum að reglusömum og stundvísum starfskrafti sem má svo sannarlega hafa brennandi áhuga á bílum og viðhaldi bíla. Starfið felst í sölu í verslun okkar, lagerstörfum, útkeyrsu á vörum ásamt fleiru tilfallandi sem kemur upp í dagsins önn. Málningarvörur er fyrirmyndarfyrirtæki ár eftir ár og þekkt fyrir sölu og þjónustu með bílalökk og bón- og bílahreinisvörur. Fyrirtækið er eitt hið öflugasta á landinu í þjónustu við réttingar- og sprautuverkstæði. Skilyrði fyrir áhugasaman aðila sem vill blandast í lifandi og skemmtilegan hóp starfsmanna, er stundvísi, góð íslenska og áhugi á umhirðu bíla. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir og ferlisskrár til kristmann@malningarvorur.is eða í gegnum umsóknarvef hjá Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lagerstörf
- Afgreiðsla í búð
- Taka saman pantanir
- Taka á móti sendingum
- Útkeyrsla á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Rík þjónustulund
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Stundvísi
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
Auglýsing birt22. janúar 2025
Umsóknarfrestur14. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLagerstörfMannleg samskiptiStundvísiTeymisvinnaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Local / Fullt starf
Local
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Sölufulltrúi
Sólargluggatjöld ehf.
Icewear Þingvöllum óskar eftir sumarstarfsfólki
ICEWEAR
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates
Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR
Inni og úti Afgreiðsla á eina af stærri þjónustustöðnum
Olís ehf.
Sumarstarf hjá Bókasafni Héraðsbúa og Minjasafni Austurlands
Bókasafn Héraðsbúa
Afgreiðsla/Móttaka - Þjónustufulltrúi
Rent-A-Party
Bílamálun og Réttingar
Bílamál ehf
Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Controller í GOC
Icelandair