Blikksmiðurinn hf
Blikksmiðurinn hf
Blikksmiðurinn hf

Blikksmiðurinn hf. leitar að lagermanni

Blikksmiðurinn leitar nú eftir ábyrgum og traustum einstaklingi sem lagermanni.

Við leitum að kraftmiklum og duglegum einstaklingi sem hefur góða aðlögunarhæfni, ríka þjónustulund og með nákvæm og skipulögð vinnubrögð, getu til að starfa sjálfstætt og í góðu samstarfi við aðra starfsmenn.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón með umhirðu og skipulagi á lager

Tiltekt og afgreiðsla pantana

Móttaka og frágangur á vörum á lager

Útkeyrsla eftir þörfum

Önnur tilfallandi verkefni 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla á lagerstörfum

Meirapróf kostur

Góð almenn tölvuþekking.

Góð íslensku- og enskukunnátta

Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum

 

Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur7. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Rauðhella 13, 221 Hafnarfjörður
Malarhöfði 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar