Olís ehf.
Olís ehf.
Olís ehf.

Bílstjóri í útibú Olís á Akureyri

Olís leitar af metnaðarfullum og duglegum bílstjóra með meirapróf. Helstu verkefni eru afgreiðsla og dreifing á vörum til viðskiptavina og umsjón með ÓB stöðvum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, sýnt þolinmæði og kurteisi í mannlegum samskiptum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dreifing á vörum til viðskiptavina
  • Samskipti við viðskiptavini og flutningsaðila
  • Afgreiðsla á lager
  • Dæling á smurolíu, klór og fleira
  • Yfirferð á ÓB – skoðun, þrif o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf
  • ADR-réttindi - kostur
  • Lyftarapróf - kostur
  • Rík þónustulund og góð skipulagshæfni

Gott vald á íslensku og ensku

Auglýsing birt11. janúar 2025
Umsóknarfrestur21. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar