Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.
Bílstjóri í útibú Olís á Akureyri
Olís leitar af metnaðarfullum og duglegum bílstjóra með meirapróf. Helstu verkefni eru afgreiðsla og dreifing á vörum til viðskiptavina og umsjón með ÓB stöðvum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, sýnt þolinmæði og kurteisi í mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dreifing á vörum til viðskiptavina
- Samskipti við viðskiptavini og flutningsaðila
- Afgreiðsla á lager
- Dæling á smurolíu, klór og fleira
-
Yfirferð á ÓB – skoðun, þrif o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf
- ADR-réttindi - kostur
- Lyftarapróf - kostur
- Rík þónustulund og góð skipulagshæfni
Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt11. janúar 2025
Umsóknarfrestur21. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Sjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Ert þú með mikla þjónustulund og finnst gaman að keyra?
Hekla
Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá
Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Meiraprófsbílstjóri óskast !
Gatnaþjónustan ehf.
Lagerstjóri Lostætis - Veitingaþjónustu Alcoa Fjarðaáls
Lostæti
Starf hjá bílaleigu /Job at a car rental
Icerental4x4
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Flutningabílstjórar óskast á höfuðborgarsvæðinu.
Vörumiðlun ehf
Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan
Starfsmaður í verslun og lager
Undrabörn