Raftækjalagerinn
Raftækjalagerinn er hluti af Heimilistækjasamstæðunni en auk lagersins rekur fyrirtækið verslanirnar Heimilistæki, Tölvulistann, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðina, heildsöluna Ásbjörn Ólafsson og verkstæði.
Raftækjalagerinn er vöruhús allra félaganna og sér um að halda góðu skipulagi á vörum og birgðum hvers félags fyrir sig. Lagerinn okkar er með stærsta smásöluróbót landsins sem tekur ríflega 37 þúsund kassa. Viðskiptavinir sem kaupa stór heimilistæki geta sótt vörurnará lagerinn og starfsfólk Raftækjalagerins sér um heimsendingarþjónustu stórra tækja á höfuðborgar-svæðinu. Þá sér lagerinn sér einnig um að afgreiða út netpantanir og endurnýja birgðir í verslunum.
Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 einstaklinga í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.
Starfsmaður í Vöruhús - Sumarstarf/Hlutastarf
Heimilistæki leitar að öflugu starfsfólki til starfa á lager fyrirtækisins í sumarstarf/helgarstarf. Um er að ræða helgarvaktir skv. samkomulagi fram að sumri og svo fullt starf yfir sumarmánuðina.
Mikilvægt er að sumarstarfsmenn séu tilbúnir að vinna samfellt yfir tímabilið 10. júní til 20. ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn lagerstörf.
- Móttaka á vörum.
- Vöruafhendingar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf kostur.
- Góð samskiptahæfni, þjónustulund og jákvæðni.
- Frumkvæði og sjálfstæði vinnubrögð.
- Stundvísi og reglusemi.
- Góð íslenskukunnátta.
- 17 ára og eldri.
- Reyklaus og heint sakavottorð.
Auglýsing birt24. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 21, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTóbakslausVeiplausVinna undir álagiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Afgreiðsla/Móttaka - Þjónustufulltrúi
Rent-A-Party
Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Lager og afgreiðsla
Málningarvörur
Þjónusturáðgjafi í varahlutadeild
Bílaumboðið Askja
Lagerstjóri, Verslun með pottar & saunur
Heitirpottar.is
Sumarstörf 2025 í vöruhúsi Garra
Garri
Starfsmaður í vöruhúsi
Garri
Blikksmiðurinn hf. leitar að lagermanni
Blikksmiðurinn hf
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Bílstjóri
Álfaborg ehf
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Lagerstjóri Lostætis - Veitingaþjónustu Alcoa Fjarðaáls
Lostæti