
Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar framleiðir ekki bara umhverfisvæna orku fyrir heimili, fyrirtæki og farartæki heldur leggur líka ríka áherslu á rannsóknir og nýsköpun til að tryggja komandi kynslóðum betri lífsgæði.
Vernda, styrkja og endurheimta er grunnstefið í umgengni ON við náttúruna og er stolt starfsfólksins.
Orka náttúrunnar hefur sett sér það markmið að verða kolefnishlutlaust árið 2030. Mörg skref hafa verið tekin í þá átt og hafa sömuleiðis mörg verkefni, sem unnin eru í samstarfi við okkar fremsta vísindafólk, hlotið verðskuldaða athygli víða um heim.

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Við leitum að jákvæðu og framtakssömum einstaklingum í fjölbreytt sumarstörf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað.
- Sumarstarf á vélaverkstæði ON
- Starf í gufuveitum virkjanasvæða ON
- Stuðningur við vakt í virkjunum ON
- Tæknimaður hleðsluinnviða
- Umsjón fasteigna á virkjanasvæðum ON
- Þjónusturáðgjafi ON
- Sumarstarf í gæða- og skjalamálum
- Gagnavinnsla búnaðar
- Sumarstarf í stafrænni þróun
- Flokkstjórar í landgræðslu
- Starfsfólk í landgræðslu
- Yfirflokkstjóri í landgræðslu
- Starf á lager virkjana ON
- Sumarstarf í markaðsteymi ON
Athugið að starfsfólki virkjanasvæða ON býðst akstur frá höfuðstöðvum að Bæjarhálsi í Reykjavík og frá Selfossi/Hveragerði.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2025.
Eingöngu er tekið á móti umsóknum á ráðningarvef ON, starf.on.is.
Öllum umsóknum verður svarað fyrir 31. mars 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hjá okkur færðu skemmtilega og hagnýta reynslu af því að vinna með reynslumiklu fagfólki á fjölbreyttum og lifandi vinnustað sem leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð.
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Nesjavallavirkjun 170925, 801 Selfoss
Hellisheiðavirkjun
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Meiraprófsbílstjóri (Borganes) - C driver wanted
Íslenska gámafélagið

Spennandi sumarstörf á Reyðarfirði / Exciting summer jobs
VHE

Vélstjóri Óskast
Hraðfrystihúsið-Gunnvör HF.

Verkstæðismaður / Mechanic
Teitur

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Mechanik samochodowy w firmie Teitur. ehf
Teitur

Pracownik warsztatu
Landfari ehf.

Raflagnahönnuður
Raftákn

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer positions
BANANAR

Starfsmaður á verkstæði / Uppsetningar
Logoflex ehf

Sumarstörf í garðyrkjudeild Ungmenni fædd 2009 og eldri
Fjarðabyggð