Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Ræktunarsamand Flóa og Skeiða er eitt öflugasta fyrirtækið á landinu á sviði jarðborana og býr fyrirtækið yfir víðtækri sérþekkingu á þessu sviði.
Fyrirtækið er með sjö jarðbora í rekstri sem geta tekist á við fjölbreytileg verkefni.
Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða leitar að bifvéla- eða vélvirkja í almenna viðgerðarvinnu á borsvæðum og verkstæði fyrirtækisins að Víkurheiði 6 á Selfossi.
Viðkomandi mun sinna viðhaldi á öllum framleiðslutengdum búnaði fyrirtækisins, þ.m.t. borum, borbúnaði, dælum, ökutækjum og vögnum.
Starfið er framtíðarstarf í skemmtilegu og framsæknu starfsumhverfi. Unnið er á dagvinnutíma og bakvaktir aðra hverja viku.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirki/Vélvirki/Sambærileg menntun eða starfsreynsla
- Áhugi og þekking á vélum og tækjum nauðsynleg
- Sjálfstæði, metnaður og vandvirkni
- Almenn ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi
- Aukin ökuréttindi æskileg
- Góð almenn íslenskukunnátta
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Víkurheiði 6a, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Vélvirki, Stálsmiður, Járniðnaðar maður, Rennismiður,
Cyltech tjakkalausnir
Framleiðslustörf í stóriðju á Reyðarfirði
VHE
Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Vélstjóri óskast til starfa á ísfisktogara hjá Brim hf
Brim hf.
Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Verkstjóri í þjónustumiðstöð Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð
Umsjón fasteigna og útisvæða
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Vélfræðingar
Jarðboranir
Verkefnastjóri viðhaldsmála á Mývatnssvæði
Landsvirkjun
Tímabundið starf á verkstæði - Húsavík
Eimskip