Orka náttúrunnar
Orka náttúrunnar framleiðir ekki bara umhverfisvæna orku fyrir heimili, fyrirtæki og farartæki heldur leggur líka ríka áherslu á rannsóknir og nýsköpun til að tryggja komandi kynslóðum betri lífsgæði.
Vernda, styrkja og endurheimta er grunnstefið í umgengni ON við náttúruna og er stolt starfsfólksins.
Orka náttúrunnar hefur sett sér það markmið að verða kolefnishlutlaust árið 2030. Mörg skref hafa verið tekin í þá átt og hafa sömuleiðis mörg verkefni, sem unnin eru í samstarfi við okkar fremsta vísindafólk, hlotið verðskuldaða athygli víða um heim.
Vélfræðingur/vélvirki á vélaverkstæði Orku náttúrunnar
Við leitum að liðsauka í teymið okkar á vélaverkstæði ON sem sinnir fjölbreyttum, skemmtilegum og krefjandi verkefnum í rekstri, eftirliti og viðhaldi búnaðar á virkjanasvæðum okkar á Hellisheiði, Nesjavöllum og Andakíl.
Á vélaverkstæðinu starfar samheldin liðsheild að fjölbreyttum umbóta-, nýsköpunar-, framkvæmda- og viðhaldsverkefnum.
Ef þú ert með ríka öryggisvitund og býrð yfir umbótahugsun, frumkvæði og útsjónarsemi þá viljum við heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
Á meðal helstu verkefna eru rekstur vélbúnaðar, umbótavinna sem miðar að því að hámarka framleiðslugetu virkjana, bilanagreiningar, skráning í viðhaldskerfi, reglubundið viðhald, viðgerðir á vélbúnaði og gufuveitu o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sterk og rík öryggisvitund er skilyrði
- Sveinspróf í vélvirkjun
- Reynsla af verklegri vinnu
- Frumkvæði, lausnarmiðuð hugsun og jákvæðni
- Skipulögð-, sjálfstæð- og öguð vinnubrögð
- Þekking á DMM viðhaldsstjórnunarkerfinu er kostur
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hellisheiðarvirkjun
Nesjavallavirkjun 170925, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaJákvæðniMetnaðurStundvísiVélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf
Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf
Rafvirki
Blikkás ehf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Maintenance Engineer - Mechanical
Climeworks
Maintenance Engineer - Mechanical (12 month contract)
Climeworks
Maintenance Engineer – Electrical & Instrumentation (12 mont
Climeworks
Leitum að Bifreiðasmið
Bretti Réttingaverkstæði ehf
Vélstjóri í þjónustudeild Hitatækni
Hitatækni ehf
Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Starfsmaður á vélaverkstæði
Samskip