Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.
Rafvirki
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í starf rafvirkja viðhaldsþjónustu sem og önnur störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning/tenging á nýjum kerfum
- Almenn vinna við rafmagn og loftræstingar
- Reglubundið viðhald loftræstikerfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í faginu er skilyrði
- Þekking á loftrsætingum er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi og stundvísi
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt17. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiHandlagniRafvirkjunSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Rafvirki / rafiðnfræðingur / tæknifræðingur
Orkubú Vestfjarða ohf
Blikksmiður
Blikkás ehf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Rafvirki í Vestmannaeyjum
HS Veitur hf
Maintenance Engineer – Electrical & Instrumentation (12 mont
Climeworks
Nýtist þín orka í hleðsluteymi ON?
Orka náttúrunnar
Vélfræðingur/vélvirki á vélaverkstæði Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Smiður óskast (Þorlákshöfn)
Tindhagur ehf.
Starfsfólk óskast
Sagtækni ehf
Rafvirki / Electrician
Alcoa Fjarðaál
Vélstjóri í þjónustudeild Hitatækni
Hitatækni ehf