Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.
Blikksmiður
Við hjá Blikkás leitum að öflugu, stundvísu og reglusömu fólki til starfa. Blikkás er byggt á rótgrónum grunni og leitar nú að góðu fólki sem getur þroskast og þróast í starfi í ört vaxandi fyrirtæki og innan um gott samstarfsfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og þjónusta loftræsikerfa
- Almenn smíði og vinna á verkstað
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Fagmenntun eða reynsla af blikkstörfum æskileg
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Skipulagshæfni og frumkvæði
- Góð mannleg samskipti og rík þjónustulund
Auglýsing birt17. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHúsasmíðiLagerstörfMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmíðarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Smiður í þjónustuverkefni
Höfuðborgarsvæðið
Starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Verkefnastjóri
Axis
Rafvirki
Blikkás ehf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Smiður óskast (Þorlákshöfn)
Tindhagur ehf.
Starfsfólk óskast
Sagtækni ehf
Trésmiðir
ÍAV
Vélstjóri í þjónustudeild Hitatækni
Hitatækni ehf
Dufthúðari / Powder coater
Stál og Suða ehf
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist