Sagtækni ehf
Sagtækni er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem hóf starfsemi 1987 er því yfir 35 ára gamalt. Stefna fyrirtækisins er að sinna viðskiptavininum vel á sem hagkvæmastan, traustastan og bestan hátt, viðhalda góðu orðspori með þjónustulund, faglegri þekkingu og snyrtimennsku að markmiði. Við náum þessu best með góðum reynslumiklum mannskap og öflugum góðum tækjabúnaði. Sagtækni er reyklaust fyrirtæki
Slagorð Sagtækni „GÆÐI, ÞEKKING, ÞJÓNUSTA“ fylgir starfsmönnum fyrirtækisins í verkum þeirra og er leiðandi inn í framtíðina.
Starfsfólk óskast
Sagtækni ehf óskar eftir starfsfólki, æskilegt að hafa reynslu, þekkingu og kunnáttu af ýmisskonar járnsmíðavinnu, einnig vinnu við steypusögun, kjarnaborun, trésmíðar ofl.tengt iðnaðar og byggingastörfum. Ökuréttindi skilyrði.
Íslensku og eða enskumælandi skilyrði. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt.
Auglýsing birt16. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Bæjarflöt 8, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFljót/ur að læraHandlagniHreint sakavottorðLíkamlegt hreystiÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starf á veiðieftirlitssviði Fiskistofu á Ísafirði
Fiskistofa
Störf á veiðieftirlitssviði Fiskistofu í Neskaupsstað
Fiskistofa
Smiður óskast (Þorlákshöfn)
Tindhagur ehf.
Þjónustustjóri
ÍAV
Dufthúðari / Powder coater
Stál og Suða ehf
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Umsjón með skrifstofuhúsnæði – Office Support
Travel Connect
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Frystikerfi Ráðgjöf ehf
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan