Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins óskar eftir aðila í fullt starf við pípulagningavinnu. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn lagnavinna
- Viðhaldsvinna
- Nýlagnir
- Skipalagnir
- Þjónusta
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf eða reynsla í pípulögnum æskileg
- Bílpróf almenn réttindi
- Geta unnið sjálfstætt og eins með öðrum
- Enskukunnátta nauðsynleg og íslenskukunnátta kostur
- Stundvís
Fríðindi í starfi
- Fatnaður og verkfæri
- Frítt fæði
- Samgöngustyrkur/bíll til afnota
Auglýsing birt15. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
HandlagniPípulagningar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Dufthúðari / Powder coater
Stál og Suða ehf
Umsjón með skrifstofuhúsnæði – Office Support
Travel Connect
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk
Pípari
Securitas
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Frystikerfi Ráðgjöf ehf
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan
Iðnemar í vél- og málmtæknigreinum
VHE
Starfsmaður við ásetningu lakkvarnarefna
KS Protect sf
Sumarstörf hjá ISAL
Rio Tinto á Íslandi