Smiður í þjónustuverkefni
Vegna aukningar á verkefnum erum við að leita að sjálfstætt starfandi smið í þjónustuverkefni hjá okkur bæði fyrir sveitarfélög og tryggingafélög.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinna tjónsverkum og viðhaldsverkefnum
- Undirbúningur, skipulag
- Dagskýrslugerð, vinna í Meps
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarapróf eða sveinspróf í húsasmíði
- Minnst 5 ára reynsla í faginu
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
- Tækni og tölvufærni
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Vinnubifreið til afnota
- Greiddur símareikningur
Auglýsing birt17. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Stangarhylur 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFljót/ur að læraFrumkvæðiHandlagniHeiðarleikiHreint sakavottorðHúsasmíðiHúsgagnasmíðiJákvæðniMannleg samskiptiMeistarapróf í iðngreinMetnaðurÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmíðarStundvísiSveigjanleikiSveinsprófVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra
Ajour Island ehf.
Starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Verkefnastjóri
Axis
Blikksmiður
Blikkás ehf
Smiður / Carpenter (Reykjanesbær)
ST Byggingafélag ehf.
Smiður óskast (Þorlákshöfn)
Tindhagur ehf.
Trésmiðir
ÍAV
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Viltu auka vellíðan og öryggi starfsfólks á vinnumarkaði?
Vinnueftirlitið
Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist
Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk