Höfuðborgarsvæðið
Höfuðborgarsvæðið

Smiður í þjónustuverkefni

Vegna aukningar á verkefnum erum við að leita að sjálfstætt starfandi smið í þjónustuverkefni hjá okkur bæði fyrir sveitarfélög og tryggingafélög.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sinna tjónsverkum og viðhaldsverkefnum
  • Undirbúningur, skipulag
  • Dagskýrslugerð, vinna í Meps 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistarapróf eða sveinspróf í húsasmíði
  • Minnst 5 ára reynsla í faginu
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
  • Tækni og tölvufærni
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Vinnubifreið til afnota
  • Greiddur símareikningur
Auglýsing birt17. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Stangarhylur 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.HúsgagnasmíðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngreinPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar