
Smiður í þjónustuverkefni
Vegna aukningar á verkefnum erum við að leita að sjálfstætt starfandi smið í þjónustuverkefni hjá okkur bæði fyrir sveitarfélög og tryggingafélög.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinna tjónsverkum og viðhaldsverkefnum
- Undirbúningur, skipulag
- Dagskýrslugerð, vinna í Meps
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarapróf eða sveinspróf í húsasmíði
- Minnst 5 ára reynsla í faginu
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
- Tækni og tölvufærni
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Vinnubifreið til afnota
- Greiddur símareikningur
Auglýsing birt17. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stangarhylur 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFljót/ur að læraFrumkvæðiHandlagniHeiðarleikiHreint sakavottorðHúsasmíðiHúsgagnasmíðiJákvæðniMannleg samskiptiMeistarapróf í iðngreinMetnaðurÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmíðarStundvísiSveigjanleikiSveinsprófVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður eigna og viðhalds
Búfesti hsf

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf

Iðnaðarmaður óskast
Búfesti hsf

Óskum eftir starfsmönnum
Fagafl ehf.

Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.

Lagerstarfsmaður
Blikkás ehf

Verkstjóri með menntun í húsasmíði óskast
RENY ehf.

Verkstjóri á hafnarsvæði Mjóeyrarhöfn
Eimskip

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Verkefnastjóri Byggingarframkvæmda
E. Sigurðsson

Flokkstjóri Vinnuskóla Akraneskaupstaðar
Akraneskaupstaður

Smiðir / Carpenters
Atlas Verktakar ehf