HS Veitur hf
HS Veitur hf
HS Veitur hf

Rafvirki í Vestmannaeyjum

Vilt þú slást í hópinn?

HS Veitur leita að faglegum og reyndum rafvirkja á starfsstöð fyrirtækisins í Vestmannaeyjum.

Helstu verkefni felast í viðhaldi og eftirliti ásamt nýframkvæmdum

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Nýframkvæmdir – tenging, háspennustrengja, dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
  • Viðhald- lagfæringar á dæmingum í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir í kjölfar bilana
  • Eftirlit á búnaði rafmagnssviðs – skráning á dæmingum
  • Bilanaleit - sónun og innmælingar strengja 
  • Samskipti við viðskiptavini og verktaka
  • Ganga bakvaktir fjórðu hverju viku
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun
  • Samskiptahæfni og frumkvæði
  • Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
  • Ökuskírteini
  • Hreint sakavottorð
  • Hafa góð töku á íslensku
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tangagata 1, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar