Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.
Sumarstörf í áhaldahúsi
Borgarbyggð auglýsir laus til umsókna sumarstörf í Áhaldahúsi sumarið 2025.
Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri.
Um er að ræða tímabundið sumarstarf í 2 - 4 mánuði frá maí - ágúst.
Næsti yfirmaður er verkstjóri Áhaldahúss.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í vinnu undir stjórn verkstjóra áhaldahússins við slátt, umhirðuverkefni á opnum svæðum, almennt viðhald og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Skilyrði er að starfsmaður hafi náð 18 ára aldri
- Skilyrði er að starfsmaður hafi ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi eru æskileg en ekki skilyrði
- Jákvæðni, frumkvæði, áhugi og metnaður
Auglýsing birt23. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sólbakki 4, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna
Garðabær
Þaktak leitar að starfsmönnum
Þaktak ehf
Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf
Þjónustufulltrúi
ÍAV
Framleiðslustörf í stóriðju á Reyðarfirði
VHE
Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nonni litli ehf
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Starf á veiðieftirlitssviði Fiskistofu á Ísafirði
Fiskistofa
Störf á veiðieftirlitssviði Fiskistofu í Neskaupsstað
Fiskistofa
Starfsfólk óskast
Sagtækni ehf
Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Frystikerfi Ráðgjöf ehf