Míla hf
Míla hf
Míla hf

Sumarstarf í reikningshaldi

Við leitum að lausnamiðuðum og öflugum starfsmanni í áhugaverð verkefni í sumar á Fjármálasviði Mílu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla fjárhagsbókhalds og afstemmingar
  • Þátttaka í gerð mánaðar- og ársuppgjöra
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nemi í viðskiptafræði eða sambærileg menntun
  • Reynsla af uppgjörsvinnu er kostur
  • Reynsla af SAP er kostur en ekki skilyrði
  • Góð tölvufærni og gott vald á íslensku- og ensku
  • Hæfni í samskiptum, jákvæðni, þjónustulund og geta til að vinna í teymi
  • Samviskusemi, áreiðanleiki, vandvirkni og öguð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • 🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði
  • 🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum
  • 🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum
  • 🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og leikherbergi með billiard-borði
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Stórhöfði 22-30, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar