
Míla hf
Míla er virkur þátttakandi í uppbyggingu framtíðarinnar. Á næstunni munum við sjá nýja og spennandi lausnir vaxa og dafna á Alnetinu. Gervigreind, sýndarheimar, heildrænar fundarlausnir, fjarkennsla og heilsa eru allt svið sem koma til að eflast samhliða öflugum tengingum. Við þurfum á brautryðjendum framtíðar að halda til að styrkja stoðir fjarskipta Íslands.

Sumarstarf í reikningshaldi
Við leitum að lausnamiðuðum og öflugum starfsmanni í áhugaverð verkefni í sumar á Fjármálasviði Mílu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla fjárhagsbókhalds og afstemmingar
- Þátttaka í gerð mánaðar- og ársuppgjöra
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nemi í viðskiptafræði eða sambærileg menntun
- Reynsla af uppgjörsvinnu er kostur
- Reynsla af SAP er kostur en ekki skilyrði
- Góð tölvufærni og gott vald á íslensku- og ensku
- Hæfni í samskiptum, jákvæðni, þjónustulund og geta til að vinna í teymi
- Samviskusemi, áreiðanleiki, vandvirkni og öguð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- 🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði
- 🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum
- 🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum
- 🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og leikherbergi með billiard-borði
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 22-30, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í fjárreiðudeild – Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Forstöðumaður sjálfbærni
Reitir fasteignafélag

Ert þú samningaséní?
Landsvirkjun

Bókari og DK-snillingur óskast!
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

CRM Manager
Key to Iceland

Innkaupafulltrúi
Ísfell

Kontor auglýsingastofa leitar að viðskiptastjóra
Kontor Auglýsingastofa ehf

Bókari
Fönn

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik

Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Langisjór | Samstæða

Viðskiptafræðingur á fjármálasviði
dk hugbúnaður ehf.