
Fönn
Fönn er alhliða þvottahús og efnalaug (fatahreinsun). Viðskiptavinir fyrirtækisins eru einstaklingar, fyrirtæki, húsfélög og stofnanir sem geta fengið allan sinn þvott þveginn eða hreinsaðan hjá Fönn. Nánari upplýsingar um Fönn er að finna á www.thvottur.is
Bókari
Fönn leitar að öflugum og talnaglöggum einstaklingi í starf bókara á skrifstofu fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga og góðan skilning á bókhaldi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds, afstemmingar og vinnsla uppgjörs til endurskoðanda
- Reikningagerð og móttaka reikninga.
- Launavinnsla.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðurkenndur bókari.
- Þekking og reynsla sambærilegum störfum.
- Þekking á bókhaldi og launavinnslu er skilyrði.
- Góð almenn tölvukunnátta, þ.m.t. reynsla af vinnu með Excel.
- Þekking á NAV og Hlaun er kostur.
- Frumkvæði, heilindi og sjálfstæði í starfi.
- Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
- Góð færni í tjáningu og textagerð á íslensku og ensku.
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettháls 13, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kontor auglýsingastofa leitar að viðskiptastjóra
Kontor Auglýsingastofa ehf

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
Reykjanesbær

Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Langisjór | Samstæða

Viðskiptafræðingur á fjármálasviði
dk hugbúnaður ehf.

Móttökustjóri
Háskólinn á Bifröst

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Sérfræðingur í bókhaldi hjá Löggiltum endurskoðendum ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf

Ráðgjafi í launalausnum Kjarna
Origo hf.

Viltu þróa spennandi tækifæri erlendis?
Landsvirkjun

Bókari
Pípulagnir Suðurlands