
Breiðablik
Breiðablik er eitt stærsta íþróttafélag landsins með 12 deildir/greinar ásamt hlaupahópi, íþróttaskóla yngstu barnanna og leikfimi eldri borgara. Félagið er staðsett í hjarta Kópavogs eða réttara sagt yst í Kópavogsdalnum.

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik auglýsir eftir sumarstarfsmanni á fjármálasvið félagsins. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf í maí og geti unnið megnið af ágúst. Möguleiki er á hlutastarfi að þeim tíma loknum.
Breiðablik var stofnað 12. febrúar 1950 og er eitt stærsta íþróttafélag landsins með alls 13 deildum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og bókun reikninga
- Bókun og afstemming á bankareikningum
- Umsjón og eftirfylgni með rafrænu samþykktarferli reikninga
- Afstemmingar lánadrottna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum er kostur
- Þekking á Business Central fjárhagskerfi er kostur
- Þekking á Excel er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku
- Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði, áreiðanleiki, nákvæmni og sjálfstæði í starfi
- Traust, trúnaður og færni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalsmári 5, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofustarf
Örugg afritun

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Sérfræðingur í viðskiptagreind
Öryggismiðstöðin

Skrifstofustjóri
HH hús

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Launafulltrúi
Landspítali

Innkaupafulltrúi
Aðföng

Bókari og uppgjörsaðili
Uppgjör og reikningsskil ehf.

FP&A Partner / Sérfræðingur
Teya Iceland