
Breiðablik
Breiðablik er eitt stærsta íþróttafélag landsins með 12 deildir/greinar ásamt hlaupahópi, íþróttaskóla yngstu barnanna og leikfimi eldri borgara. Félagið er staðsett í hjarta Kópavogs eða réttara sagt yst í Kópavogsdalnum.

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik auglýsir eftir sumarstarfsmanni á fjármálasvið félagsins. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf í maí og geti unnið megnið af ágúst. Möguleiki er á hlutastarfi að þeim tíma loknum.
Breiðablik var stofnað 12. febrúar 1950 og er eitt stærsta íþróttafélag landsins með alls 13 deildum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og bókun reikninga
- Bókun og afstemming á bankareikningum
- Umsjón og eftirfylgni með rafrænu samþykktarferli reikninga
- Afstemmingar lánadrottna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum er kostur
- Þekking á Business Central fjárhagskerfi er kostur
- Þekking á Excel er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku
- Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði, áreiðanleiki, nákvæmni og sjálfstæði í starfi
- Traust, trúnaður og færni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalsmári 5, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Kontor auglýsingastofa leitar að viðskiptastjóra
Kontor Auglýsingastofa ehf

Bókari
Fönn

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
Reykjanesbær

Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Langisjór | Samstæða

Viðskiptafræðingur á fjármálasviði
dk hugbúnaður ehf.

Móttökustjóri
Háskólinn á Bifröst

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Sérfræðingur í bókhaldi hjá Löggiltum endurskoðendum ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf

Viltu þróa spennandi tækifæri erlendis?
Landsvirkjun

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Skrifstofustjóri / Bókari
Steinsteypan