Breiðablik
Breiðablik
Breiðablik

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks

Breiðablik auglýsir eftir sumarstarfsmanni á fjármálasvið félagsins. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf í maí og geti unnið megnið af ágúst. Möguleiki er á hlutastarfi að þeim tíma loknum.

Breiðablik var stofnað 12. febrúar 1950 og er eitt stærsta íþróttafélag landsins með alls 13 deildum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og bókun reikninga
  • Bókun og afstemming á bankareikningum
  • Umsjón og eftirfylgni með rafrænu samþykktarferli reikninga
  • Afstemmingar lánadrottna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldsstörfum er kostur
  • Þekking á Business Central fjárhagskerfi er kostur
  • Þekking á Excel er kostur
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
  • Frumkvæði, áreiðanleiki, nákvæmni og sjálfstæði í starfi
  • Traust, trúnaður og færni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalsmári 5, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar