Olís ehf.
Olís ehf.
Olís ehf.

Sumarstarf - Afgreiðsla á Olís Selfossi

Olís Selfossi óskar eftir duglegu starfsfólki í afgreiðslu í sumar.

Almenn afgreiðsla

Unnið er eftir vaktakerfi 2-2-3

vinnutími, 11:30-23:30

Störfin eru fjölbreytt þar sem inn á stöðinni er Grill 66 og Lemon mini.

Helstu verkefni afgreiðsla:

  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Áfyllingar í verslun og vörumóttaka
  • Þrif og annað tilfallandi

Inni/úti dagmaður:

  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Þrif og annað tilfallandi
  • Áfyllingar í verslun og vörumóttaka

Hæfniskröfur:

  • Snyrtimennska og reglusemi
  • Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
  • Hæfni í manlegum samskiptum
  • Reynsla af verslunarstörfum er kostur

Frekari upplýsingar um starfið og vinnutíma veitir verslunarstjóri á staðnum eða á email [email protected]

Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills

https://jobs.50skills.com/olis/is/19435

Auglýsing birt9. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
EnskaEnska
Nauðsyn
Byrjandi
Staðsetning
Arnberg, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar