
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Bílstjóri á lager Skútuvogi
Olís leitar af metnaðarfullum og duglegum meiraprófbílstjóra á lager til afgreiðslu og dreifinga á vörum til viðskiptavina. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, sýnt þolinmæði og kurteisi í mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dreifing á vörum til viðskiptavina
- Samskipti við viðskiptavini og flutningsaðila
- Afgreiðsla á gasi
- Dæling á smurolíu, klór og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf
- ADR-réttindi - kostur
- Lyftarapróf - kostur
- Rík þónustulund og góð skipulagshæfni
- Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur24. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Tínslufólk á kvöldvakt-Tímabundið fullt starf
Innnes ehf.

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Útkeyrsla og aðstoð á lager
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.

Ökuþór með meirapróf óskast
Bílaumboðið Askja

Windowcleaning and cleaning
Glersýn

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Bílstjóri-Framtíðarstarf
Fóðurblandan

Vöruhús - Helgarstarfsfólk
ICEWEAR

Alhliða störf í eignaumsýslu - bílstjóri
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf