
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Helgar og aukafólk á Olís Dalvík
Við hjá Olís óskum eftir ábyrgðarfullum og kraftmiklum einstaklingum á þjónustustöð okkar í Dalvík. Helgarvinnan er frá 12:00-20:00 en aukavaktir eru breytilegar.
Hæfniskröfur:
• Snyrtimennska og reglusemi
• Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð
Frekari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum, einnig má senda tövlupóst á [email protected]
Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills
https://jobs.50skills.com/olis/is/15780
Auglýsing birt12. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvík , 620 Dalvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla á bílaleigu Enterprise
Enterprise Rent-a-car

Afgreiðslufulltrúi / Rental Agent
Go Leiga

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Canteen Supervisor / Matráður
Travel Connect

Blönduós
N1

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Fullt starf afgreiðsla og þjónusta Húsgagnahöllinni
Bakarameistarinn

Sumarafleysingar í afgreiðslu á Akureyri
Tékkland bifreiðaskoðun

Gelato Server - Part time
Gaeta Gelato

Verslunarstjóri
Snilldarvörur