Góði hirðirinn
Góði hirðirinn
Góði hirðirinn

Starfsmaður í Efnismiðlun Góða hirðisins

Góði hirðirinn leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi í starf starfsmanns Efnismiðlunar. Í starfinu felst almenn afgreiðsla auk þess að tryggja gott flæði á vörum inn í Efnismiðlun Góða hirðisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðslustörf
  • Söfnun á vörum inn í verslunina í samstarfi við endurvinnslustöðvar og Góða hirðirinn
  • Verðlagning
  • Frágangur uppgjörs
  • Umsjón með samfélagsmiðlun verslunarinnar í samstarfi við verkefnastjóra Góða hirðisins
  • Sjá til þess að útlit og umhverfi verslunar sé snyrtilegt
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsreynsla af verslunarstörfum er kostur
  • Hafa bílpróf
  • Þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
  • Vera sjálfstæður, vinna skipulega og sýna frumkvæði
  • Hafi gott vald á íslensku
  • Snyrtimennska, stundvísi og góð framkoma
  • Hafa áhuga og þekkingu á umhverfismálum og endurnýtingu muna
Auglýsing birt12. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Breiðhella 8-10, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar