![Múlabær](https://alfredprod.imgix.net/logo/fa6d1c04-ffd2-4c48-a4ad-0d2c92afe086.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Við erum að auka við þjónustuna og viljum ráða inn öflugan einstakling í 80-100% starf
Múlabær er dagþjálfun fyrir aldraða. Markmið þjónustunnar er að bæta lífsgæði fólks.
Daglega koma um 70 einstaklingar í dagþjálfun í Múlabæ til að nýta sér fjölbreytta þjónustu í frábærri aðstöðu og hvetjandi félagsskap. Boðið er upp á hjúkrunarþjónustu, æfinga- og tækjasal, sjúkraþjálfun, listasmiðju, vinnustofu auk fjölbreytts félagsstarfs.
Í Múlabæ starfar samheldinn og öflugur hópur starfsfólks þar sem áhersla er lögð á samvinnu og jákvæðan starfsanda. Starfið er í stöðugri þróun því við viljum veita fyrsta flokks þjónustu.
Múlabær er opinn alla virka daga frá kl 8-16.
Heimasíða: www.mulabaer.is
Þú getur fylgst með Múlabæ á fésbókinni: https://www.facebook.com/profile.php?id=100057566435048
Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur þá endilega hafðu samband, [email protected]
Ráðningartími er frá 1.3.2025 eða eftir samkomulagi.
- Styðja við fólk að bættum lífsgæðum í samvinnu við aðra starfsmenn
- Leiðbeina í æfinga- og tækjasal
- Taka þátt í að móta félagsstarf, skipuleggja það og framkvæma
- Aðstoða skjólstæðinga við athafnir daglegs lífs
- Fyrst og fremst áhugi á að vinna með öldruðum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Menntun á einhverju eftirfarandi sviða er kostur en ekki nauðsyn
- Íþrótta- og heilsufræði
- Sjúkraliðanám
- Tómstundafræði
- Iðjufræði
- Stytting vinnuvikunnar
- Mötuneyti
- Heilsustyrkur
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
![Garðabær](https://alfredprod.imgix.net/logo/def43928-0e06-4ff6-8d53-ea33317b1b28.png?w=256&q=75&auto=format)
![Skólamatur](https://alfredprod.imgix.net/logo/1825ab9d-c41a-479d-8aaa-2979a5f15f48.png?w=256&q=75&auto=format)
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
![Ráðlagður Dagskammtur](https://alfredprod.imgix.net/logo/6218fd8d-a09f-42a3-bf7d-822dc839df1e.png?w=256&q=75&auto=format)
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
![Búsetukjarnar í Skálahlíð](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-0da6548c-9f3d-48a4-8ce4-374e131af765.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Sóltún hjúkrunarheimili](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-d16b1235-b0a8-440d-8cb6-b2f16e4c0f92.png?w=256&q=75&auto=format)
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
![Garðabær](https://alfredprod.imgix.net/logo/def43928-0e06-4ff6-8d53-ea33317b1b28.png?w=256&q=75&auto=format)
![Búsetukjarnar í Skálahlíð](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-0da6548c-9f3d-48a4-8ce4-374e131af765.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Mosfellsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5ee87ef2-4c7e-4d15-80b1-089713df7c06.png?w=256&q=75&auto=format)