
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sumarstarf í dagdvöl - Hrafnista Ísafold
Hrafnista Ísafold í Garðabæ óskar eftir að ráða til sín starfskraft í sumarafleysingu í dagdvöl. Markmið dagdvalar er að viðhalda sjálfstæði einstaklingsins og rjúfa félagslega einangrun aldraðra.
Um 75% starf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hafa umsjón með virkni, hreyfingu og hópastarfi
- Samskipti við aðstandendur
- Skipulag verkefna eftir þörfum þjónustuþega
- Eftirlit með heilsu og líðan þjónustuþega
- Aðstoð við daglegt líf, t.d. hádegismat, heimilsstörf og baðaðstoð
- Félagsstarf af ýmsu tagi, t.a.m. stólaleikfimi, leikir, söngur og útivera
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi kostur
- Frumkvæði og metnaður í starfi
- Reynsla af félgsstarfi eða hópastarfi kostur
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Áhugi á tómstunda- og félagsstarf kostur
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Strikið 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarfólk óskast í Garðabæ
NPA miðstöðin

Skólaliðar
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður sértækrar heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Velferðarsvið – Þjónustukjarni Suðurgötu
Reykjanesbær

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Reykjanesbær

Óska eftir eðalkonu á morgun/kvöld vaktir
NPA miðstöðin

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Boðaþing
Hrafnista

Starfsmaður í þjónustukjarna við Sléttuveg- sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið