Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Skólaliðar

Waldorfskólinn Lækjarbotnum leitar að skólaliðum til starfa á komandi skólaári 2025-2026.

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 3-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolf Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám.

Skólinn er staðsettur í Lækjarbotnum, 10 km fyrir austan Árbæ í yndislegri náttúru sem hefur skapandi og nærandi áhrif á börnin og starfsfólkið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið fellst í að vera með umsjón í rútu til og frá skóla, frímínútna- og frístundagæslu ásamt aðstoð við umsjónarkennara á yngsta stigi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Góða íslenskukunnáttu
  • Hafi reynslu af vinnu með börnum
Fríðindi í starfi

Boðið er upp á morgunhressingu og hádegismat í skólanum án endurgjalds.

Auglýsing birt5. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar