
Skólaliðar
Waldorfskólinn Lækjarbotnum leitar að skólaliðum til starfa á komandi skólaári 2025-2026.
Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 3-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolf Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám.
Skólinn er staðsettur í Lækjarbotnum, 10 km fyrir austan Árbæ í yndislegri náttúru sem hefur skapandi og nærandi áhrif á börnin og starfsfólkið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið fellst í að vera með umsjón í rútu til og frá skóla, frímínútna- og frístundagæslu ásamt aðstoð við umsjónarkennara á yngsta stigi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góða íslenskukunnáttu
- Hafi reynslu af vinnu með börnum
Fríðindi í starfi
Boðið er upp á morgunhressingu og hádegismat í skólanum án endurgjalds.
Auglýsing birt5. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Factory cleaning
Dictum Ræsting

Velferðarsvið – Þjónustukjarni Suðurgötu
Reykjanesbær

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Reykjanesbær

Sumarvinna - Höfuðborgarsvæðið
Terra hf.

Stuðningsfulltrúar í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Óska eftir eðalkonu á morgun/kvöld vaktir
NPA miðstöðin

Tindur Gæsla óskar eftir dyravörðum
Tindur Gæsla ehf.

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Persónulegur aðstoðarmaður - Sumarstarf
NPA aðstoðarmaður

Móttökufulltrúi Píeta samtökin
Píeta Samtökin

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin