Skátafélagið Vogabúar
Skátafélagið Vogabúar

Sumarstarf - Útilífsskóli

Skátafélagið Vogabúar leita eftir hressum einstakling á aldrinum 18-25 ára til að starfa með útilífsskólanum okkar í sumar. Engin reynsla nauðsynleg og einungis krafa um að finnast gaman að vinna með börnum (8-12ára) og ævintýramennsku. Laun skv samningi Rvk borgar. Uppl í s. 6161721 Róbert eða vogabuar@vogabuar.is

Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Logafold 106, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.