
Eir hjúkrunarheimili
Eir hjúkrunarheimili í Grafarvogi tók til starfa árið 1993. Eir tryggir umfangsmikla og fjölbreytta starfsemi fyrir lasburða eldri borgara og er meðal stærstu hjúkrunarheimila landsins með samtals 185 pláss. Unnt er að bjóða sérlausnir fyrir ýmsa hópa svo sem aðstöðu fyrir blinda og sjónskerta hjúkrunarsjúklinga, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum svo sem dagdeildir og heimilisdeildir. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% skjólstæðinga útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Sjúkraliði - Eir endurhæfing
Við leitum eftir sjúkralið í teymið okkar á Eir endurhæfingu. Á deildinni starfar þverfaglegt teymi sem sinnir 44 skjólstæðingum í endurhæfingu.
Deildin er fjölbreytt og skemmtileg og er með frábæran árangur þar sem rúmlega 80% skjólstæðinga útskrifast heim.
Um er að ræða vaktavinnu og er starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Upplagt starf fyrir sjúkraliða sem búa í Grafarvogi eða nágrenni og eru þreyttir á umferðinni 😊
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Einstaklingsmiðuð hjúkrun
-
Þátttaka í endurhæfingu skjólstæðinga
-
Þáttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Íslenskt sjúkraliðaleyfi
- Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
-
Sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og góð samskiptahæfni
-
Góð íslenskunnátta skilyrði
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Félagsliði eða sjúkraliði óskast í hlutastarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstörf Velferðarsvið: Karlar í velferðarþjónustu
Akureyri

Sjúkraliðar
Kjarkur endurhæfing

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Umönnun - Sóltún
Sóltún hjúkrunarheimili

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarfsmaður á Heimili fyrir börn
Mosfellsbær

Sjúkraliði á rannsókn
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Snyrtifræðingur / sjúkraliði - 50%
Útlitslækning