Eir hjúkrunarheimili
Eir hjúkrunarheimili
Eir hjúkrunarheimili

Sjúkraliði - Eir endurhæfing

Við leitum eftir sjúkralið í teymið okkar á Eir endurhæfingu. Á deildinni starfar þverfaglegt teymi sem sinnir 44 skjólstæðingum í endurhæfingu.

Deildin er fjölbreytt og skemmtileg og er með frábæran árangur þar sem rúmlega 80% skjólstæðinga útskrifast heim.

Um er að ræða vaktavinnu og er starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.

Upplagt starf fyrir sjúkraliða sem búa í Grafarvogi eða nágrenni og eru þreyttir á umferðinni 😊

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklingsmiðuð hjúkrun
  • Þátttaka í endurhæfingu skjólstæðinga
  • Þáttaka í þverfaglegri teymisvinnu
     
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt sjúkraliðaleyfi
  • Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
  • Sjálfstæð vinnubrögð, jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Góð íslenskunnátta skilyrði
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar