
Eir hjúkrunarheimili
Eir hjúkrunarheimili í Grafarvogi tók til starfa árið 1993. Eir tryggir umfangsmikla og fjölbreytta starfsemi fyrir lasburða eldri borgara og er meðal stærstu hjúkrunarheimila landsins með samtals 185 pláss. Unnt er að bjóða sérlausnir fyrir ýmsa hópa svo sem aðstöðu fyrir blinda og sjónskerta hjúkrunarsjúklinga, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum svo sem dagdeildir og heimilisdeildir. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% skjólstæðinga útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Íþróttafræðingur óskast á til starfa
Eir hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða íþróttafræðing til að starfa.
Fjölbreytt starf í öflugu teymi sjúkra- og iðjuþjálfa, sem snýr að því að viðhalda færni íbúa og auka vellíðan þeirra.
Starfshlutfall og vinnutími er eftir samkomulagi og er starfið laust nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Fjölbreytt hópþjálfun með áherslu á hreyfifærni íbúa
-
Gönguþjálfun og hvatning í endurhæfingu
-
Aðstoð og eftirfylgni við þjálfun í sal
-
Fræðsla til íbúa og aðstandenda
-
Virk þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu og fagþróun
-
Önnur verkefni í samráði við sjúkra- og iðjuþjálfa
Menntunar- og hæfniskröfur
-
B.Sc. eða M.Sc gráða í íþrótta – og heilsufræði
-
Góð íslenskukunnátta skilyrði
-
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
-
Mikill áhugi á hreyfingu og heilbrigðum lífsháttum
-
Geta til að starfa sjálfstætt
-
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Urriðaholtsskóli óskar eftir deildarstjórum á leikskólastig
Urriðaholtsskóli

Frístundaleiðbeinandi
Kársnesskóli

Kennarar – Leikskólinn Norðurberg
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Sérkennsla í Ægisborg - teymisvinna.
Leikskólinn Ægisborg

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Starfsfólk óskast í sumarfrístund Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Sérkennari í Laugasól
Leikskólinn Laugasól

Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningur við börn með þroskafrávik
Arnarskóli

Sérkennari/stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg