
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sumarstarfsfólk í eldhús
Hrafnista Laugarási leitar að röskum og áreiðanlegum sumarstarfskrafti í framreiðslueldhúsið. Framreiðslueldhúsið í Laugarási þjónustar öll Hrafnistuheimilin á höfuðborgarsvæðinu.
Eldhús Hrafnistu Laugarási er eitt stærsta og glæsilegasta eldhús landsins þar sem öll vinnuaðstaða og tækjabúnaður er með því besta sem þekkist.
Um fullt starf er að ræða.
Vinnutíminn er 7:30-15:00 virka daga og aðra hverja helgi frá 7:30-14:45.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða við matseld og undirbúning
- Frágangur og þrif
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Samlokumeistari Subway
Subway

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Matráður óskast í Brúarásskóla
Brúarásskóli

Saffran opnar á Akureyri!
Saffran

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hlutastarf starf í mötuneyti
Ráðlagður Dagskammtur

Leitum að starfsfólki í skólamötuneyti.
Sveitarfélagið Ölfus

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.

Kitchen assistant/Dishwasher
Lava Veitingar ehf

Looking for cooks! Long term full-time job position
Lava Veitingar ehf

Hlutastarf í móttöku eldhúsi
Lífeyrissjóður verzlunarmanna