Iceland Pro Services
Iceland Pro Services
Iceland Pro Services

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU

*Deutsch weiter unten

Iceland ProServices/Island ProTravel leitar að metnaðarfullum einstaklingum til að slást í hópinn á skrifstofu okkar í Reykjavík. Um er að ræða skemmtilegt starf í ferðaþjónustu hjá alþjóðlegu fyrirtæki.

Við erum að leita að starfsfólki í tímabundin sumarstörf frá mars/april til september.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning og undirbúningur ferða
  • Samskipti við erlenda viðskiptavini
  • Samskipti við birgja og leiðsögumenn
  • Samskipti við fyrirtæki okkar erlendis
  • Móttaka farþega á flugvöllum
  • svara neyðarsímann
  • Önnur skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi þjónustulund og nákvæmni
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð almenn tölvukunnátta (td. Word, Excel.)
  • Góð þýsku- og enskukunnátta er skilyrði og íslenskukunnátta mikill kostur
  • Reynsla í ferðaþjónustu er kostur
  • almenn ökuréttindi
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÞýskaÞýska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar