
Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin óskar eftir að ráða starfsfólk í Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Hagkaup Akureyri - Snyrtivörudeild
Hagkaup

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Afgreiðsla, lager og sumarvinna.
Kvarnir ehf

18+ Sumarvinna á KFC Selfossi
KFC