Góði hirðirinn
Góði hirðirinn
Góði hirðirinn

Starfsmaður í netverslun Góða hirðisins

Ertu skapandi, skipulagður og með auga fyrir fallegum og einstökum hlutum? Finnst þér gaman að gefa hlutum nýtt líf og vinna í skemmtilegu og líflegu umhverfi? Þá viljum við heyra frá þér!

Góði hirðirinn leitar að skipulögðum og drífandi einstaklingi í starf starfsmanns netverslunar. Markmið starfsins er að auka endursöluhlutfall og stuðla að endurnotkun í gegnum vefsíðuna okkar, godihirdirinn.is.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ber ábyrgð á daglegum verkferlum netverslunar
  • Velja vörur, verðleggja og mynd fyrir netverslun
  • Setja vörur inn á vef netverslun
  • Halda utan um pantanir, pökkun og afhendingu
  • Tryggja vöruframboð á vef netverslunar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf og reynsla sem nýtist í starfi
  • Hafa gott auga fyrir vöruframboði
  • Hafa skipulagshæfni, vera nákvæmur og sýna sjálfstæði
  • Hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
  • Hafa góða tölvufærni, þ.m.t. á Office og SharePoint. Þekking og/eða reynsla af Wagtail er kostur
  • Hafa áhuga og þekkingu á umhverfismálum og endurnýtingu muna
  • Hafa gott vald á íslensku og ensku  
Auglýsing birt12. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar