Eignaumsjón hf
Eignaumsjón hf
Eignaumsjón hf

Þjónustufulltrúi

Við hjá Eignaumsjón óskum eftir að ráða fjölhæfan þjónustufulltrúa á þjónustusvið félagsins.

Vegna aukinna umsvifa leitum við að áhugasömum og lífsglöðum liðsfélaga, sem hefur gaman af mannlegum samskiptum ásamt því að vilja auka getu sína í síbreytilegu og lifandi starfsumhverfi meðal góðra samstarfsfélaga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Upplýsingagjöf og samskipti við viðskiptavini
  • Úrlausn fjölbreyttra verkefna fyrir viðskiptavini
  • Samskipti við þjónustuaðila og verktaka f.h. viðskiptavina
  • Skráning á gögnum og skjalavinnsla
  • Símsvörun
  • Önnur fjölbreytt dagleg störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfið
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta, framsetning á texta og að vinna með tölur
  • Áhersla er lögð á þjónustulund og nákvæm vinnubrögð, frumkvæði og eftirfylgni
  • Viðkomandi þarf einnig að vera lipur í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt, sem og í teymi
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Íþróttastyrkur
  • Fræðslustyrkur
  • Öflug skemmtinefnd sem stendur fyrir reglulegum viðburðum
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur23. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar