Myllan
Myllan
Myllan

Sumarstarf - Þjónustufulltrúi

Við leitum að liðsauka í sumarstarf hjá þjónustuveri/Tertugallerí Myllunnar.

Vinnutími 8-16 virka daga

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla pantana
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði og metnaður
  • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
Fríðindi í starfi

Í Myllunni er nýlega standsett frábært mötuneyti þar sem eldað er á staðnum alla daga og er matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk. Starfsfólk getur sótt sér nýbakað brauð daglega til þess að taka með heim og oft aðrar vörur.

Auglýsing birt12. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar