![Myllan](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-37adc78f-b698-4752-8369-ddf2e4cd906e.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.
![Myllan](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-2eccc386-8a16-4bcf-94de-148c509b5f1c.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Sumarstarf - Þjónustufulltrúi
Við leitum að liðsauka í sumarstarf hjá þjónustuveri/Tertugallerí Myllunnar.
Vinnutími 8-16 virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla pantana
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góðir samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
Fríðindi í starfi
Í Myllunni er nýlega standsett frábært mötuneyti þar sem eldað er á staðnum alla daga og er matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk. Starfsfólk getur sótt sér nýbakað brauð daglega til þess að taka með heim og oft aðrar vörur.
Auglýsing birt12. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![The Reykjavik EDITION](https://alfredprod.imgix.net/logo/c5e06a2f-abd4-4242-9656-3d13f8e1323b.png?w=256&q=75&auto=format)
We are looking for Room Service and Events Servers
The Reykjavik EDITION
![Húsasmiðjan](https://alfredprod.imgix.net/logo/aab7b4a7-6735-4b61-bf34-d1edbae9518a.png?w=256&q=75&auto=format)
Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan
![ICEWEAR](https://alfredprod.imgix.net/logo/a3fa274c-4c2c-4258-bf98-99d68ecd99be.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf Icewear - Akureyri
ICEWEAR
![Brimborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/b896ec5d-1c43-4c8d-8539-3dbbe36177d3.png?w=256&q=75&auto=format)
Sala varahluta - Akureyri
Brimborg
![Byko](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b284fdfd-9d7b-462d-bb53-4c414046ea8d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í vöruhúsi - Byko Miðhraun
Byko
![S4S Premium Outlet](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-46dd35ac-3220-4497-8dc3-3d20fceb1c04.png?w=256&q=75&auto=format)
Aðstoðarverslunarstjóri óskast!
S4S Premium Outlet
![Húsasmiðjan](https://alfredprod.imgix.net/logo/aab7b4a7-6735-4b61-bf34-d1edbae9518a.png?w=256&q=75&auto=format)
Akureyri: Hluta- og sumarstörf
Húsasmiðjan
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Securitas](https://alfredprod.imgix.net/logo/6ba81df6-1b5c-4ff5-8f7b-5df872ccb5ce.png?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi á Stjórnstöð í sumar
Securitas
![Skólamatur](https://alfredprod.imgix.net/logo/1825ab9d-c41a-479d-8aaa-2979a5f15f48.png?w=256&q=75&auto=format)
Leikskólinn Langholt - mötuneyti
Skólamatur
![Byko](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b284fdfd-9d7b-462d-bb53-4c414046ea8d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko
![AB varahlutir - Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/25558671-a865-48c7-9472-2c92914e6ebd.png?w=256&q=75&auto=format)
Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri