Birtingahúsið
Birtingahúsið
Birtingahúsið

Starfskraftur í netmarkaðsdeild

Birtingahúsið leitar að drífandi og metnaðarfullum starfskrafti í netmarkaðsdeild. Starfið er margþætt og lifandi markaðsstarf þar sem unnið er í samvinnu með fjölbreyttum hópi viðskiptavina Birtingahússins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stafræn markaðssetning (Adserving, Facebook, Google og aðrir netmiðlar)
  • Uppsetning og eftirfylgni með stafrænum herferðum
  • Samskipti og upplýsingagjöf til viðskiptavina
  • Stefnumótun og greiningavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Brennandi áhugi á markaðssetningu
  • Góð tölvukunnátta
  • Reynsla af stafrænum markaðstólum er kostur
  • Nám sem nýtist í starfi
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
  • Sjálfstæð vinnubrögð, framsækni og metnaður
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur23. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðasmári 10, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AdWordsPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.Google AnalyticsPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Leitarvélabestun (SEO)PathCreated with Sketch.MarkaðsrannsóknirPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar