
Birtingahúsið
Birtingahúsið veitir faglega ráðgjöf um auglýsingabirtingar, markaðssetningu og uppbyggingu auglýsingaherferða.
Okkur er treyst fyrir mörgum af verðmætustu vörumerkjum landsins. Víðtækt net samstarfsaðila á Íslandi og erlendis tryggir viðskiptavinum okkar framsæknar og árangursdrifnar auglýsingalausnir í markaðssetningu.

Starfskraftur í netmarkaðsdeild
Birtingahúsið leitar að drífandi og metnaðarfullum starfskrafti í netmarkaðsdeild. Starfið er margþætt og lifandi markaðsstarf þar sem unnið er í samvinnu með fjölbreyttum hópi viðskiptavina Birtingahússins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stafræn markaðssetning (Adserving, Facebook, Google og aðrir netmiðlar)
- Uppsetning og eftirfylgni með stafrænum herferðum
- Samskipti og upplýsingagjöf til viðskiptavina
- Stefnumótun og greiningavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Brennandi áhugi á markaðssetningu
- Góð tölvukunnátta
- Reynsla af stafrænum markaðstólum er kostur
- Nám sem nýtist í starfi
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Sjálfstæð vinnubrögð, framsækni og metnaður
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur23. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 10, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AdWordsFacebookGoogleGoogle AnalyticsInstagramLeitarvélabestun (SEO)MarkaðsrannsóknirMarkaðssetning á netinuSjálfstæð vinnubrögðSkýrslurTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skapandi markaðsfulltrúi
Vogue

Markaðsstjóri Breiðabliks
Breiðablik

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Datera ehf.

Söluráðgjafi Tannheilsu
Icepharma

Kerfisstjóri IT
Norðurorka hf.

Hljómahöll - Markaðs- og kynningarfulltrúi
Reykjanesbær

Vörustjóri net og fjarskiptalausna
Landsnet hf.

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Sahara

Sérfræðingur í net- og upplýsingaöryggi
Fjarskiptastofa

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Óskum eftir að ráða þjónustufulltrúa vefverslunar NTC
NTC ehf

Hjúkrunarfræðingur 40-50%
Útlitslækning