Norðurorka hf.
Norðurorka hf.
Norðurorka hf.

Kerfisstjóri IT

Um nýtt starf er að ræða, sem felur m.a. í sér umsjón grunnkerfa upplýsingatækni, s.s. netbúnaðar, netþjóna, gagnageymsla og stýrikerfa í samvinnu við þjónustuaðila og sérfræðinga Norðurorku.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og rekstur eftirlits- og öryggisvöktunarkerfa
  • Hönnun og rekstur grunnkerfa upplýsingatækni og rekstur Microsoft 365 umhverfis
  • Ráðgjöf, verkefnastjórnun, tæknileg aðkoma vekefna
  • Samskipti við þjónustuaðila, þ.m.t. rekstrar- og hýsingaraðila
  • Skjölun ferla, gerð leiðbeininga og skráning búnaðar og kerfa
  • Gerð tíma- og kostnaðaráætlana, yfirferð reikninga
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólanám eða tæknimenntun sem nýtist í starfi
  • Almenn ökuréttindi
  • Reynsla af uppsetningu og viðhaldi vélbúnaðar og stýrikerfa
  • Reynsla af rekstri stjórnkerfa (OT) s.s. SCADA er kostur
  • Sérfræðiþekking á net- og stýrikerfum (365) er kostur
  • Menntun og/eða reynsla af verkefnastjórnun er kostur
  • Rík þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði
  • Áhugi og geta til að tileinka sér nýjungar og fylgjast með því sem er að gerast á sviði upplýsingatækni
Fríðindi í starfi
  • Farsími
  • Niðurgreitt mötuneyti
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsueflingarstyrkur
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.KerfishönnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar