Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Menningar- og þjónustusvið - Kerfisstjóri

Upplýsingatæknideild Reykjanesbæjar leitar að lausnamiðuðum og framsýnum kerfisstjóra til að styrkja öflugt og samhent teymi. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í vaxandi umhverfi þar sem tækni og þjónusta við notendur eru í öndvegi.Reykjanesbær leggur áherslu á nútímalegt vinnuumhverfi og vinnustaðamenningu þar sem gildi okkar – virðing, eldmóður og framsækni – endurspeglast í öllu okkar starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með tölvuinnviðum og netkerfi sveitarfélagsins (Cisco, VMware, Microsoft)
  • Uppsetning, viðhald og uppfærslur á notendabúnaði
  • Notendaþjónusta og úrlausn tæknilegra vandamála
  • Þátttaka í þróunarverkefnum og innleiðingu nýrra lausna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í kerfisfræði eða skyldu tæknisviði er æskileg
  • Microsoft og/eða Cisco vottanir eru mikill kostur
  • Reynsla af rekstri og viðhaldi tölvukerfa
  • Góð þekking á Microsoft lausnum
  • Frábær þjónustulund, reynsla af þjónustu og góð færni í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni, sjálfstæð vinnubrögð og öguð nálgun við úrlausn verkefna í hröðu umhverfi
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Hlunnindi
  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur23. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar