Hitatækni ehf
Árið 2021 voru fyrirtækin Varmi, Rafloft, Proventa og Hitatækni sem öll hafa áratugareynslu í öllu sem viðkemur hita- og loftræsikerfum sameinuð undir nafni Hitatækni.
Hitatækni selur hágæða búnað fyrir hita og loftræsikerfi ásamt því að taka að sér allt er lýtur að stjórnun slíkra kerfa. Allt frá þjónustu, stýringu og raftengingum á blásurum upp í forritun og tengingu á hússtjórnarkerfum.
Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Vegna mikilla umsvifa óskum við eftir að bæta við okkur fólki til að sinna hreinsun og þjónustu á loftræstikerfum.
Við leitum að starfsfólki í fullt starf á skemmtilegum vinnustað, innan um frábært fólk með mikla reynslu í faginu og í góðu vinnu umhverfi með virkt starfsmannafélag.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um. Farið verður með allar um sóknir sem trúnaðarmál.
Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsmaður vinnur í 3 til 4 manna hópi við hreinsun á loftræstikerfum hjá viðskiptavinum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Handlægni
- Þjónustulund
- Bílpróf skilyrði
- Stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
- Fær þjálfun hjá starfsfólki Hitatækni
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt21. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HandlagniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður óskast á smurstöð
TGA ehf.(smurstöðin Laugavegi 180)
Sumarstarf - Salalaug - Fullt starf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Salalaug - Helgarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Þjónustufulltrúi
ÍAV
Framleiðslustörf í stóriðju á Reyðarfirði
VHE
Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nonni litli ehf
AKUREYRI - Starfmaður í Gæludýr.is - hlutastarf
Waterfront ehf
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Car wash employees Reykjavík
Avis og Budget
Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna
Garðabær
Vinnuvélastjórnandi og bílstjóri
Þróttur ehf
Verkefnastjóri eigna og viðhaldsstýringar
Steypustöðin