
Þróttur ehf
Þróttur Ehf er rótgróið fyrirtæki staðsett á Akranesi. Fyrirtækið hefur unnið aragrúa af verkum út um allt land við góðar undirtektir. Fyrirtækið hefur verið starfrækt síðan 1946 og þar af leiðandi fyrir löngu búið að festa sig í sessi.
Hjá fyrirtækinu starfa í dag 17 manns en eykst yfir sumartímann.
Vinnuvélastjórnandi og bílstjóri
Þróttur ehf leitar að ráða tækjastjórnendur og vörubílstjóra.
Leitum að áhugasömum einstaklingum sem hafa áhuga og metnað í að vinna hjá jarðvinnuverktaka.
Reynsla kostur
Meirapróf eða vinnuvélaréttindi skilyrði
Mikil vinna framundan.
Bjóðum samkeppnishæf laun og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun vinnuvéla, beltagröfur, jarðýta og hjólaskóflur
- Efnisflutningar
- Vinna við gatnagerðir
- Efnisvinnsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi
- Meirapróf
Fríðindi í starfi
- Máltíð í hádegi
Auglýsing birt20. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Ægisbraut 4, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.

Lyftaramaður óskast- hlutastarf/ tilfallandi um helgar
BANANAR

Vinnuvélaréttindi og meirapróf
Malbikstöðin ehf.

Lagerstarfsmaður
Blikkás ehf

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vökvakerfi hf

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Bílstjóri með meirapróf
Malbikstöðin ehf.

Starf á sviði umhirðu og jarðsetninga
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Viðhald orkuvera
HS Orka