
ILVA ehf
ILVA er glæsileg verslun með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. Ilva rekur þrjár verslanir í dag sem eru staðsettar í Garðabæ, Akureyri og á Selfossi.
Hjá Ilva starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Ilva leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.

Starfsfólk í húsgangadeild ILVA Kauptúni - fullt starf
ILVA leitar að árangursdrifnum einstaklingi í fullt starf sem sölufulltrúi í húsgagnadeild ILVA Kauptúni í Garðabæ. Viðkomandi þarf að vera söludrifinn og metnaðargjarn.
Ef þú ert með brennandi áhuga á húsgögnum og fallegri hönnun þá gætum við verið að leita að þér.
Um fullt starf er að ræða.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og hvetjum við sérstaklega 40 ára og eldri að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Tilboðsgerð og sérpantanir
- Almenn verslunarstörf
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og brennandi áhugi af sölu-og þjónustustörfum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Jákvæðni og stundvísi
- Metnaður og frumkvæði
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur10. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Kauptún 1, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi
Slippfélagið ehf

Kjörbúðin Keflavík verslunarstarf
Kjörbúðin

Söluráðgjafi Volvo Cars hjá Brimborg
Volvo á Íslandi | Brimborg

Fullt starf í verslun - Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Lyfjafræðinemar - Sumarstörf í sölu og þjónustu.
Lyf og heilsa

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Manneskja sem brennur fyrir kaffihúsarekstri og góðum veitingum á Sólheimum
Sólheimasetur ses

Hlutastörf í farþega- og farangursþjónustu á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Innkaupafulltrúi í byggingarvöru
Byko

Stöðvarstjóri bifreiðaþjónustu
Nesdekk (Dekkjaland)