

Manneskja sem brennur fyrir kaffihúsarekstri og góðum veitingum á Sólheimum
Kaffihúsið Græna kannan á Sólheimum óskar eftir að ráða hörkuduglegan starfskraft. Vinnan krefjandi enda mikið að gera, þar sem í hádeginu eru að jafnaði 90 manns í mat allt árið. Kaffihúsið er svo mjög líflegt á sumrin, mikið að gestum og ýmsir viðburðir í gangi. Ef þú ert tilbúin að gefa af þér og fá mikið til baka gæti þetta verið starfið fyrir þig.
Helstu verkefni.
· Verkstýra kaffihúsinu
· Stjórna starfsfólkinu
· Skapa og halda góðum starfsanda
· Taka á móti gestum og gangandi
· Þrif og hafa röð og reglu
· Önnur störf sem þarf að vinna á kaffihúsi
· Reynsla af kaffihúsarekstri skiptir máli
· Kunna að baka, getað eldað og unnið með veitingar
· Mikilvægt er að vera góður í samskiptum við fjölbreyttan hóp af fólki
· Glaðværð og jákvæðni
· Vera 25 eða eldri
· Góð íslensku kunnátta, ensku kunnátta er gagnleg
· Snyrtimennska og heiðarleiki
· Hreint sakavottorð
Aðgangur að líkamsrækt og sundlaug, fríar máltíðir á vinnutíma, afsláttarkjör í verslun.
Íslenska
Enska










