Sólheimasetur ses
Sólheimasetur ses
Sólheimasetur ses

Manneskja sem brennur fyrir kaffihúsarekstri og góðum veitingum á Sólheimum

Kaffihúsið Græna kannan á Sólheimum óskar eftir að ráða hörkuduglegan starfskraft. Vinnan krefjandi enda mikið að gera, þar sem í hádeginu eru að jafnaði 90 manns í mat allt árið. Kaffihúsið er svo mjög líflegt á sumrin, mikið að gestum og ýmsir viðburðir í gangi. Ef þú ert tilbúin að gefa af þér og fá mikið til baka gæti þetta verið starfið fyrir þig.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni.

·         Verkstýra kaffihúsinu

·         Stjórna starfsfólkinu

·         Skapa og halda góðum starfsanda

·         Taka á móti gestum og gangandi

·         Þrif og hafa röð og reglu

·         Önnur störf sem þarf að vinna á kaffihúsi

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Reynsla af kaffihúsarekstri skiptir máli

·         Kunna að baka, getað eldað og unnið með veitingar

·         Mikilvægt er að vera góður í samskiptum við fjölbreyttan hóp af fólki

·         Glaðværð og jákvæðni

·         Vera 25 eða eldri

·         Góð íslensku kunnátta, ensku kunnátta er gagnleg

·         Snyrtimennska og heiðarleiki

·         Hreint sakavottorð

Fríðindi í starfi

Aðgangur að líkamsrækt og sundlaug, fríar máltíðir á vinnutíma, afsláttarkjör í verslun.

Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sólheimar 168279, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FramreiðslaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar