Kjörbúðin
Kjörbúðin
Kjörbúðin

Kjörbúðin Keflavík verslunarstarf

Kjörbúðin í Keflavík leitar eftir jákvæðum, duglegum og áreiðanlegum einstaklingi í fullt starf, viðkomandi þarf að hafa náð 18.ára aldri. Ráðningin er tímabundin til 30.4.2027.

Kjörbúðin er einstaklega skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð

- Þjónusta við viðskiptavini og góð samskipti

- Afgreiðsla

- Áfyllingar á vörum

- Halda verslun snyrtilegri og skipulagðri

- Almenn störf tengd daglegum rekstri

Menntunar- og hæfniskröfur

- Þjónustulund

- Skipulögð vinnubrögð

- Stundvísi og áræðni

Fríðindi í starfi

- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði

- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa

- Velferðaþjónusta til starfsmanna í boði

Auglýsing birt20. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hafnargata 51-55 51R, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar